
Fóður fyrir eldri ketti sem enn sýna þó ekki nein greinileg merki öldrunar.
- Heildstætt fóður fyrir ketti eldri en 7 ára.
- Vel valin næringarefni sem mæta þörfum eldri katta.
- Inniheldur glúkósamín og kondróítin sem aðstoða við að halda liðamótum góðum.
- Hæfilega orkuríkt.
Notkun:
- Heilbrigðir kettir eldri en 7 ára