Matar - Motta
Frábær fyrir góðgæti eða til að nota sem tæki til að hægja á inntöku fóðurs.
Dekraðu við hundinn eða köttinn og haltu þeim uppteknum í hóðri gleði.
Einfalt í notkun og þrifum, bara smyrja t.d. hnetusmjöri, jógúrt eða uppáhalds namminu á Matar-Mottuna
Fyrir hunda og ketti af öllum stærðum.