Lýsing
Blóðduftið frá European Pet Pharmacy stuðlar að þykkum og glansandi feldi. Blóðduftið ýtir undir vöðvabyggingu hjá gæludýrum í mikilli vinnu t.d. hjá vinnuhundum, hlaupahundum og veiðihundum
Þessi vara er með náttúrulega hátt járn innihald og er þannig með gott fæðubótarefni fyrir m.a. tíkur á lóðaríi og gervióléttu. Rannsóknir hafa sýnt að tíkur á lóðaríi eða sem eru gervióléttar geta sýnt merki um minni matarlys, óróleika, þunglyndi, kvíða og árásargirni.
Við mælum með að gefa tíkum blóðduftið frá European Pet Pharmacy einni viku áður en þær byrja að lóða og tvo mánuði eftir. Sama á við um hvolpafullar tíkur.
Blóðduft frá European Pet Pharmacy hentar líka sem bragðbætir fyrir matvanda hunda.
Blóðduft blandað í vatn er hægt að nota í að reka blóðspor.
Innihald
- Nautgripablóð
Skammtastærðir
- Sem fæðubótarefni eða bragðbætandi blandið 1-2 tsk af dufti yfir matinn eða blandið í 2-5 dl af vatni
- Fyrir blóðspor – 1 msk duft í 1-2 dl af vatni