Single Protein – niðursoðið kjöt
Aðeins einn próteingjafi í hverri dós
- BELCANDO® Single Protein blautfóðrið er ekki heildstæð máltíð ein og sér, bæta þarf kolvetnum ofl við til að uppfylla allar nærinigarþarfir hundsins (t.d. BELCANDO® Mix it GF).
- Hágæða, sérvalið niðursoðið kjöt
- Fáanlegt í sex kjöttegundum án annarra fæðubótar- eða aukaefna.
- Fóðrið er tilvalið til að greina fæðuóþol hjá hundum sem talið er tengjast kjöti og dýrapróteini (þá sem útilokunar fæði)
- Tilvalið fyrir hráfæðishunda.
- Nota má fóðrið að staðaldri eða sem viðbót við þurrfóður.
Fæst í 400 gr dósum
Ítarlegri upplýsingar um Belcando blautfóðrið má finna hér.
Feeding Recommendation
Recommended quantity of food per animal in g/day