BELCANDO® Mix it Grain Free er tilvalin fæðubót. Að fóðra eingöngu á kjöti þýðir að dýrinu er einungis séð fyrir litlum hluta næringarefna, miklu prótínu en oft er vöntun á fæðubótarefnum líkt og steinefnum, vítamínum, snefilefnum og lífsnauðsynlegum fitusýrum. Rétt val af heilsusamlegum trefjum er nauðsynlegt fyrir meltinguna einnig hráefni sem innihalda virka hluta plantna er erfitt í framkvæmd fyrir hundaeigendur. Dæmi um virka hluta planta: pólýfenól, carotinoides, bioflavonoides, tannín og bittering agents … BELCANDO® Mix it GF sameinar þessi næringarefni í vöru sem gefur máltíðinni jafnvægi, er bragðgóð og laus við korn og kjöt.
TILVALIÐ sem fæðubót í mataræði sem inniheldur eingöngu eina tegund af dýrapróteinum (sjá úrval okkar af Belcando Single Protein niðursoðnum kjötvörum)
Innihald: amarant (20 %); kartöflusterkja; baunamjöl; áta, möluð (ljósáta (krabbadýr) (krill), 10 %); díkalsíumfosfat; ölger, þurrkað; þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; þurrkaðir carob sprotar; alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókóshnetu-); steinar vínberja hreinsaðir; chiafræ (2,5 %); lax, vatnsrofinn; kalsíum karbonat; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,3 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
Fóðrar þú með hráfæði eða “B.A.R.F”? Við gerum þér lífið einfaldara, blandaðu saman 2/3 kjöt + 1/3 Mix it GF og þú ert komin/n með heildstæða máltíð.
Próteingjafi:
- 50 % dýraprótein ( 49 % krill, 1% fiskur)
- 50% prótein úr jurtaríkinu
Mix It er kornlaus vara, rík af amaranth – sem er planta náskyld spínati, næringarríkur og glútein frír staðgengill korns
Inniheldur einnig ljósátu (sækrabbadýr (Krill)) – Krabbadýrin er sérstaklega rík af hollum næringarefnum og mikilvægum efnum s.s. Omega 3 – fitusýrur, astaxanthin og náttúrulegum ensímum …. enda eru þau aðal uppistaðan í fæðu hvala! Margur er knár þótt hann sé smár.
Framleitt án:
- Kornvara
- Kjöts
- Soja
- Mjólkurafurða
Feeding Recommendation
Recommended quantity of Mix it GF in g/day. Add double the quantity of meat (in g)
1) For older dogs or less active dogs, the specified quantities can be reduced by up to 20%. For very active dogs or breeding bitches in the second half of pregnancy, the specified quantities should be increased by 50-100%. For nursing bitches, make sure food is freely available.
2) Adult weight
3) Because of individual differences between young dogs of different breeds, the stated quantities can vary by +/- 20 %.