Fyrir meðalstóra hunda frá 1 árs til ca. 8 ára sem hreyfa sig mikið og/eða brenna miklu.
Einungis bestu fáanlegu hráefnin: Auðmelt kjúklingakjöt, mikilvægar omega-3 fitusýrur unnar úr hörfræjum og heilnæmu carobklíði, sem gefur tannín og ýmis önnur mikilvæg næringarefni, gera BELCANDO® Adult Active að heilsteyptu fóðri fyrir hunda sem hreyfa sig mikið. Prótein og fitu innihaldið er sérsniðið að orkuþörfum hunda sem hreyfa sig mikið, eykur þrótt þeirra í leik og starfi og minnkar líkur á löngum “recovery” tíma eftir álag.
Innihald:
ferskt kjúklingakjöt (30 %); maís; kjúklingaprótein, lágt öskuhlutfall, þurrkað (15 %); hrísgrjón; fóðurhaframjöl; fiskimjöl úr sjávarfiski (5 %); þurrkaðir carob sprotar; steinar vínberja hreinsaðir; ölger, þurrkað; gelatín, vatnsrofið (2,5 %); hörfræ (2,3 %); alifuglafita; jurtaolía (pálma- og kókósh-netu-); þurrkaðar sykurrófur, sykurskertar; díkalsíumfosfat; fuglalifur, vatnsrofin; natríumklóríð; kalíum klóríð; kryddjurtir, þurrkaðar (samanlagt: 0,2 %; netlulauf, maríuvandarrætur, centaury, kamilla, fennika, kúmen, mistilteinn, vallhumal, brómber); júkka schidigera
+ Auka ferskt kjöt
Próteingjafi:
- 75% dýraprótein (55% alifugl; 15% fiskur; 5% gelatín)
- 25% prótein úr jurtaríkinu
Næringarinnihald:
Prótein 25,0 %; Fita 14,5 %; Hrá aska 7,0 %; Hrátrefjar 3,2 %; Raki 10%; Kalk 1,3 %; Fosfór 0,9 %; Sodíum 0,3%
Framleitt án:
- Hveiti
- Soja
- Mjólkurafurða
Gott að vita um Active fóðrið:
- Inniheldur Hörfræ – Er ríkt af omega-3 fitusýrum. Vel þekkt afurð sem hefur áhrif á húð og feldinn á hundinum þínum
- Carob – Styður við meltingarkerfið. Inniheldur hátt hlutfall náttúrulegra tannína og mikilvæga snefilefna.
- ProAgil – eykur brjóskmyndun í liðum og hindrar liðaskaða og liðavandamál með gelatín-kollagen hydrolísati – sem er mikilvægt að huga að fyrir aktífa hunda
- Ætlað fyrir hunda sem brenna mikið náttúrulega og þarf að halda í holdum
- Ætlað fyrir hunda sem eru undir álagi og þurfa mikla orku á tankinn
- Orkuinnihaldið auðveldar líka hundunum að jafna sig eftir áreynslu
Ráðlagður Dagsskammtur: