Malacetic Wet Wipe/þurrt bað
- Til almennra þrifa á gæludýrum
- Má nota meðal annars á fætur, andlit, skott, endaþarm, húðfellingar, eyru, kringum augu.
- Þrif á útbrotum og húðsýkingum af völdum malazessia
- Notað til að tæma analkirtlana, minnkar lyktina sem kemur við tæminguna.
- Auðveldar sjúkraböð. Í stað þess að setja dýrið í bað 3-7 sinnum á viku er hægt að nota blautþurrkurnar einnig við meðhöndlun á malasessia, húðsýkingum, votexemi og öðrum kvillum.
- Má nota til að hreinsa eyrnablöðkur og efst í eyrnagöngunum.
- Hjálpar í baráttunni við eosínofíl sár og holdgunarhnúða í köttum, ásamt að hreinsa upp þvag og saur.
- Minnkar flösuna og þar með ónæmisörvunina
- Hreinsa sár eftir aðgerðir