
Lýsing
Omega-3 fitusýrur úr fiski (viltum ansjósum og sardínum) hafa jákvæð áhrif á húðina, meltingarvegin, nýrnastarfsemi, sjónina, hjarta og æðakerfið og hreyfnaleika liða.
Fiskiolía er mikilvæg uppspretta af lífsnauðsynlegu Omega-3 fitusýrurunum EPA og DHA sem eru mikilvægar frumum líkamans, stuðla að uppbyggingju brjósks, taugakerfis, blóðs, húð og feldi ásamt hreyfingu vöðvanna. Frumur líkamans nota EPA Ompega-3 fitusýruna í eigin boðefni sem hafa bein áhrif á ónæmiskerfið og virka bólgueyðandi.
Dýrafita móti jurtafitu: Orka og næring úr dýrafitu nýtist hundum og köttum mun betur en jurtafita. Orka úr dýrafitu er einn mikilvægasti hlekkurinn í að koma veiku ónæmiskerfi í gang, ásamt prótínum, steinefnum og vítamínum.
Til notkunar gegn eftirfarandi kvillum:
- Flösu, möttan feld, og þurri húð
- Áverka í liðum og eykur hreyfanleika þeirra
- Örvar nýrnastarfsemina
- Örvar ónæmiskerfið
- Minnkar kláða
Skammtastærðir/notkunarleiðbeiningar:
Kettir og litlir hundar að 15 kg 1 hylki
Hundar 15-30kg 2 hylki
Hundar 30-40kg+ 3 hylki
Innihaldsefni:
Fiskiolía, mjúk gelhylki (gelatín, raka
Innihaldsefni í einu hylki
Fiskiolía 1000 mg
sem Omega-3 550 mg
sem EPA 330 mg
sem DHA 250 mg
aðrar fitusýrur 450 mg
Orkuinnihald í hylki:
38kj/9kcal