
Heildstætt fóður fyrir gelda fressketti til 7 ára aldurs.
- Viðheldur kjörþyngd ófrjórra fresskatta.
- Þynnir út þvagið og vinnur þannig gegn þvagleiðarasteinum.
- Vinnur gegn tannsteinsmyndun.
- Vinnur gegn myndun hárbolta.
Notkun:
-
Ófrjóir fresskettir til 7 ára aldurs