
Glúkósamín
Fyrirfinnst náttúrulega í líkamanum og er í sérstaklega miklu magni í liðum, sinum og liðböndum. Glúkósamín örvar endurnýjun á vef við liði, og með því að auka innihald af glúkósamíni í matnum eykst framleiðslan af liðvökva og uppbyggiefnum fyrir liðbrjósk, sem leiðir af sér meiri liðleika. Það hefur sýnt sig að glúkósamín hefur mikil áhrif þegar tryggja á liðleika í liðum, ekki bara mikla hreyfingu heldur einnig við hærri aldri.
MSM
Margir upplifa sterkara og betra ónæmiskerfi við inntöku á MSM. MSM duft gerir frumurnar gegndræpari sem auðveldar þeim að losa sig við eiturefni og einnig upptöku á næringarefnum. MSM má nota til lengri tíma án þess að hafa áhrif á starfsemi frumnanna. MSM finnst í öllum líkamanum en í mest í liðum, vöðvum, feldinum, húð, nöglum og bandvef. Líkaminn notar MSM til að búa til nýjar frumur, ferli sem fer fram allan sólahringinn. Ef ekki er nóg af brennisteini (sulfur), verður uppbygging eftir því. Ef skortur á brennisteini (sulfur) kemur upp í bataferli eftir skemmdir eða skaða getur það haft í för með sér mikla örvefsmyndun. Of mikil upptaka af brennisteini (sulfur) skilst út úr líkamanum á sólahring og veldur engum aukaverkunum, og telst MSM sem eitt af þeim efnum í náttúrunni sem teljast óskaðleg.
Kondtróitín:
Langar keðjur af kondtróitíni er aðal uppistaðan í brjóski, og gerir brjósk sveigjanlegt og teygjanlegt þannig að það virki eins og höggdempari. Brjóskið hefur ekki eiginlegt blóðflæði sem færir því næringu í uppbyggingu og viðhald. Sú næring sem brjóskið þarf til að viðhalda sér kemur í staðinn úr liðvökvanum, sem flæðir um liðinn við hreyfingu.
Kontróitín dregur liðvökvann til sín og auðveldar með því brjóskinu að taka upp næringu. Kondróitín kemur líka í veg fyrir niðurbrot af brjóskinu, og eins og glúkósamín, styður við nýbyggingu á brjóskvef. Við að auka innihaldið af kondróitín í matnum eykst nýbygging af brjóski.
Hýalúronsýra:
Dagleg inntaka af hýalúroni hefur sýnt sig að vera fyrirbyggjandi við brjóskáverka hjá eldri hundum sem tengjast hreyfingu. Hýalúron gerir liðvökvan smyrjandi og dempandi.
Innihaldsefni
MSM (metýlsúlfónýlmetan)
Glúkósaminsúlfat 2 kcl
Kondroítínsúlfat
Hýalúronsýra
Innihald í einni mæliskeið 1,2g (2 ml)
MSM 600 mg
Glúkósamín 550 mg
Kondróitín 100 mg
Hýalúronsýra 15 mg
Innihald í 4 mæliskeiðum 4,8 g (stórir hundar)
MSM 2,4 g
Glúkósamín 2,2 g
Kondróitín 400 mg
Hýalúraonsýra 60 mg
Skammtastærð: |
|||
Skammtinum er blandað í mat einu sinni á dag. Mæliskeið fylgir í pakkningunni |
Dósin endist í: |
||
140 g |
310g |
||
Kettir og littlir hundar að 10 kg |
1 mæliskeið/dag |
112 daga |
248 daga |
Hundar á bilinu 10-25 kg |
2 mæliskeiðar/dag |
56 daga |
124 daga |
Hundar á bilinu 25-40 kg |
3 mæliskeiðar/dag |
37 daga |
82 daga |
Hundar yfir 40 kg |
4 mæliskeiðar/dag |
28 daga |
62 daga |