
Lýsing
Digestive frá European Pet Pharmacy eru fræ sem innihalda mikið af góðum trefjum sem ýta undir eðlilega starfsemi meltingarvegarins.
Ef gæludýrið þjáist af harðlífi eða er með of linar hægðir getur Digestive hjálpað við að fá eðlilegar hægðir
Innihaldsefni
- Psyllium (Psyllium fræ, husk)
Innihald í einni mæliskeið 3,5g (5 ml)
- Psyllium 3 g
Skammtarstærðir
- Kettir að 10 kg – ½ mæliskeið, 2xdag
- Litlir hundar að 10 kg – ½ mæliskeið, 2xdag
- Hundar 10-35 kg - 1 mæliskeið, 2xdag
- Hundar 35 kg+ - 1,5 mæliskeið, 2xdag