Belcando Puppy Gravy

Belcando Puppy Gravy

Regular price
1.210 kr
Sölu verð
1.210 kr
Regular price
Uppselt
Unit price
per 
með vsk

Sérvalin hráefni, mikið af alifuglakjöti, hrísgrjónum og eggjum gera BELCANDO® Puppy Gravy auðmelt og flestir hvolpar þola það því vel. Inniheldur mikla orku til að tryggja heilbrigðan vöxt, einnig mikilvæg steinefni fyrir beinmyndun sem tryggja góða byrjun á lífi hundsins. Bragðgóð sósa umlykur fóðrið ef það er bleytt upp í volgu vatni og hún hvetur hvolpinn til að byrja að éta fasta fæðu. 

Notað frá ca. 3 vikna aldri. Hve lengi á að gefa Puppy Gravy? Það fer eftir stærð hvolpsins, smáar hundategundir nota BELCANDO® Puppy Gravy til allt að 8/9 mánaða aldurs. Meðalstórar og stórar hundategundir nota BELCANDO® Puppy Gravy eingöngu til 3/4 mánaða aldurs og færast þá yfir á Junior fóður.

ProVital – styrkir ónæmiskerfi hundsins með frumuhlutum (Beta glucane) unnum úr náttúrulegum sveppum.

ProAgil – eykur brjóskmyndun í liðum og hindrar liðaskaða og liðavandamál með gelatín-kollagen hydrolísati.

Próteininnihald fóðursins er 29% – sem skiptist í 80% dýraprótein + 20% jurtaprótein:

  • 80% próteinsins í BELCANDO® Puppy Gravy er dýraprótein (60% alifugl; 15% fiskur; 5% gelatín)

  • 20% próteinsins í BELCANDO® Puppy Gravy er prótein úr jurtaríkinu

+ Auka ferskt kjöt
+ Inniheldur mikið af hrísgrjónum – sem eru mjög auðmelt kolvetni
+ Egg – eru með eitt hæsta náttúrulega próteingildið

Framleitt án:

  • Hveiti og annars korns sem inniheldur glútein
  • Soja
  • Mjólkurafurða

Feeding Recommendation

Recommended quantity of food per animal in g/day

*Adult weight