MalAcetic Conditioner 236ml Sprey

MalAcetic Conditioner 236ml Sprey

Regular price
3.625 kr
Sölu verð
3.625 kr
Regular price
Uppselt
Unit price
per 
með vsk

Malacetic Hárnæring Sprey

 

  • MalAcetic spreyið er auðvelt í notkun og þarf ekki að skola úr feldinum.
  • Má nota eftir bað með hvaða sjampói sem er, eða án þess að baða hundinn fyrst.
  • Þessi vellyktandi ediksýru og bórsýru hárnæring er bylting í staðbundinni húðmeðferð
  • Hárnæringin er náttúruleg og inniheldur hvorki alkóhól né polyethylene glycol sem eru í flestum öðrum feldvörum sem innihalda mikonazol (sveppalyf)
  • Ediksýra og bórsýra hafa verið notaðar síðan á miðöldum vegna bakteríueyðandi eiginleika þeirra.
  • Ediksýra er þekkt fyrir nærandi eiginleika sína, og skilur við hárið hreint, mjúkt og glansandi á sama tíma og hún hreinsar sápuleifar, hreistur, flösu og önnur óhreinindi. Kemur í stað miconazols, klórhexidíns og annara efna.
  • Góð í baráttunni við votexem (hot spot), Malassezia sveppasýkingu, húðsýkingar, fituflösu og öðrum húðkvillum.